Laugardagur til Lukku
Hæ,
Verð að segja það að þessi dagur fer ekki á topp tíu listann yfir "most productive days"...hvernig í ósköpunum getur maður snarað þessu á íslensku?
Ég fór alveg viljandi óvart á smá djamm í gær og það var bara ferlega gaman. Við byrjuðum á að hittast hérna hjá mér. Elskulegir samlandar mínir sem ég hef kynnst á þessu ári kíkti í glas, músik og gleði hérna. Þetta voru Heiða, Ragnhildur og Máni.
Við kíktum svo á októberfest hjá nokkrum íslendingum sem leigðu sal og fengu Ísl-Fjónsku hljómsveitina Hildigunnur Skordal.
Ég fór svona þokkalega skikkanlega allt of seint heim og hef legið í dag faðmandi postulínsaltarið.
Verð að segja það að þessi dagur fer ekki á topp tíu listann yfir "most productive days"...hvernig í ósköpunum getur maður snarað þessu á íslensku?
Ég fór alveg viljandi óvart á smá djamm í gær og það var bara ferlega gaman. Við byrjuðum á að hittast hérna hjá mér. Elskulegir samlandar mínir sem ég hef kynnst á þessu ári kíkti í glas, músik og gleði hérna. Þetta voru Heiða, Ragnhildur og Máni.
Við kíktum svo á októberfest hjá nokkrum íslendingum sem leigðu sal og fengu Ísl-Fjónsku hljómsveitina Hildigunnur Skordal.
Ég fór svona þokkalega skikkanlega allt of seint heim og hef legið í dag faðmandi postulínsaltarið.
Ummæli
En þynnka godt fortjent... því þetta var Helv. skemmtilegt..
Gúdd lökk vræting túdeij....
HottíSpottí
Kefló kveðja